laugardagur, september 29, 2007

Jibbíííí

Þá er internetið loksins komið í lag hérna heima og ég get farið að spila EQII aftur. Ég er auðvitað mjög ánægð með þá þróun mála þar sem að ég þarf þá ekki að fara að leita mér að einhverju öðrum leik til að spila á meðan.

Það er annars ekkert að frétta héðan enda er helgin búin að fara í að njóta internetsins enda veitti ekki af eftir vinnuvikuna sem að ég hafði.

Ætlaði annars bara að nefna það að ég er loksins búin að koma nokkrum myndum úr Singapore og Víetnam ferðinni inn á myndaalbúmið.

Engin ummæli: