laugardagur, apríl 05, 2008

Ný síða

Ég er loksins eftir margar tilraunir búin að koma mér upp síðu á netinu. Ég hef því flutt bloggið mitt inn á þá síðu og framvegis mun ég einungis blogga á www.sigrunhalla.com

Sjáumst vonandi þar!