Það er víst 17. júni í dag og þar af leiðandi líka þjóðhátíðardagur, að minnsta kosti hjá okkur íslendingunum. Það er nú ekki hægt að segja það að ég hafi fangnað þessu mikið hérna í Dhaka enda kom þetta fyrst upp í huga minn núna. Dagurinn í dag var bara eins og hver einn venjulegur vinnudagur og því ekki frá miklu að segja.
Ég vil því bara óska þeim sem nenna að lesa þetta til hamingju með þjóðhátíðardaginn og vondandi njótið þið dagsins.
sunnudagur, júní 17, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli