miðvikudagur, apríl 18, 2007

Sol, strond og palmatre...

...en ekkert islenskt lyklabord svo thid verdid ad reyna ad stroglast i gegnum thessa underlegu islensku.

Loksins, loksins, loksins erum vid komin a strondina i Vietnam. Eftir fjora yndislega daga i Singapore komum vid hingad seinnipartinn i gaer. Thar sem ad hotelid sem ad vid hofdum sed a netinu leit ekki eins vel ut i raunveruleikanum eiddum vid fyrstu timunum herna i hotelrolt. Eftir ad hafa kikt inn a fjolmorg hotel herna vid standlengjuna endudum vid a mjog finu hoteli thar sem ad vid gatum fengid fjolskylduherbergi sem ad er mjog gott thvi tha getum vid verid dalitid meira saman ollsomul og Janni ekki allt of mikid bara ut af fyrir sig.

Eg hef hins vegar ekki hugsad mer ad skrifa mikid nuna thar sem ad eg hef ekki ferdasoguna fra Singapore tilbuna og eg get heldur ekki rifid mig allt of lengi fra strondinni og sundlauginni svona alveg fyrsta daginn. Thad a alveg orugglega eftir ad koma meira seinna en ad minnsta kosti getur mamma sed ad eg er a lifi og ad vid hofum thad mjog gott.

Engin ummæli: