fimmtudagur, apríl 19, 2007

Milljonir i vasanum

Thar sem ad gjaldmidillinn herna i Vietnam (vietnamesiskt dong) er mjog litils virdi tha finns mer verdin herna vera dalitid undarleg. Thad ad taka ut tvaer milljonir i hradbanka gengur thvert a allt sem ad eg hef nokkurntiman vanist vid ad umgangast peninga. Thetta er hins vegar mjog gott thvi eg hugsa mig um tvisvar adur en ad eg kaupi bol fyrir 100.000 tho ad thad se ekki nema um 500 ISK. Thetta verdleysi gjaldmidilsins hefur ad minnsta kosti ekki jakvaed ahrif a verslunarthorf mina. Mer hefur nu samt thratt fyrir thetta tekist ad kaupa nokkra boli :)

Strondin herna og serstaklega sundlaugin er frabaer svo sidastlidna tvo daga hafa eg og Janni bara legid i solinn, eg tho undir solhlif megnid af timanum, og slappad af. Ronny hefur tekid thvi adeins rolegra i solbadsdeildinni og situr meira i barnum og spilar og PSP.

Eg er buin ad passa mig mjog vel a solinni og hef borid a mig solarvorn 50 i tima og otima og fyrir utan thad tha hef eg lika reynt ad fela mig undir solhlifinni inn a milli. Eg er thvi ekki solbrend og get thvi haldid solbadsstilnum afram a morgun. Thad er reyndar a aaetluninni i morgun ad fara a snyrtistofu og taka fjogra tima pakkan med alls konar nuddi, fot-, handa- og andlitssnyrtingu.

Jaeja, get ekki skrifad meira nuna thar sem ad vid erum ad fara ut ad borda og Ronny og Janni byda eftir mer.

Engin ummæli: