mánudagur, apríl 23, 2007

Hringingar

Mer vard hugsad til thess i dag ad thad er alveg gedveikt langt sidan ad eg hringdi heim til foreldranna. Eg fekk storan skamt af samviskubiti yfir thessu thar sem ad thad er ekki audvelt fyrir foreldrana ad na i mig. Eg ber thvi abyrgdina a ad lata heyra i mer reglulega gerist thad sjalfkrafa um helgar ad eg hringi heim. Thad hefur hins vegar thvi midur ekki verid raunin undanfarnar helgar... eg verd thvi ad bydja foreldrana afsokunar og segja theim ad eg laet heyra i mer thegar eg kem til Danmerkur naesta sunnudag/

Engin ummæli: