miðvikudagur, apríl 25, 2007

Ferdadagar framundan

Nu er eg buin ad pakka bikiniinu nidur i tosku thar sem ad nu likur viku afsloppun i sol og hita. Vid eigum bara eftir ad njota sidustu timanna herna adur en ad vid byrjum ferdadagana og holdum aleidis til Ho Chi Minh City (Shaigon). Vid verdum thar einungis i eina nott thar sem ad vid holdum afram til Singapore og thadan til Dhaka i fyrramalid. Fostudagurinn verdur svo notadur til ad pakka upp ur ferdatoskunum og nidur i thaer aftur thar sem ad vid holdum til
Danaveldis a laugardaginn. Thetta eru thvi margir ferdadagar sem taka vid a naestunni og gott ad eg er uthvild eftir viku afsloppun.

Eg hef notid thessarar sidastlidnar viku mjog mikid. Vid hofum ekki gert neitt annad en ad liggja i solinni, sundlauginni, lesa baekur, spila tolvuspil og audvitad bordad alveg helling af godum mat. Sjavarrettir eru sergrein folks herna og allir veitingastadirnir hafa raekjur, humar og alls konar ferskan fisk fyrir mann ad velja a milli og thetta bragdast allt mjog vel. Eg hef thvi bordad meiri fisk sidastlidna vikuna en allan thann tima sem eg hef buid i Bangladess enda hef eg ekki mikla list til ad borda fisk sem er badadur i formalini.

Tho ad eg hafi haft mikla thorf fyrir afsloppun adur en ad vid heldum i hann tha bjost eg nu samt ekki vid ad eg bara gaeti legid a strondinni og slappad af i heila viku. Eg bjost vid ad eg mundi verda threitt a thessu eftir tvo til thrja daga en thad var ekki raunin. Eg fekk greinilega bara nog af thessu i sidasta standferdalagi og eg held reyndar lika ad eg se farin ad slaka meira a og nuna fae eg ekki samviskubit yfir thvi ad ad sita bara og slappa af inn a milli. Eg er thvi nuna buin ad breyta aliti minu a solarlandaferdum og slokunarahrifum svona ferda.

Engin ummæli: