laugardagur, mars 31, 2007
Nýjar myndir
Þá er ég loksins búin að taka mig til og setja myndir inn á myndaalbúmið mitt. Ég tók eftir því að það er greinilega langt síðan að ég hef síðast gert það og því er hægt að finna alveg helling af nýjum myndum þar núna. Sitt af hverju frá Bangladess og svo auðvitað alveg helling frá ferðinni til Hong Kong og Beijing. Ég er reyndar ekki búin að skrifa útskýringar við allt þar sem að ég gafst upp á að skrifa inn fyrir síðustu myndirnar eftir að allt hvarf í þriðja skiftið þar sem að internettengingin gafst upp.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli