Ég held að mömmu hafi aldrei haft jafn litlar áhyggjur af mér frá því að ég flytti til Bangladess. Ég fékk nefnilega Alla til að spila þann tölvuleik sem að ég spila á netinu og núna getur Alli alltaf séð þegar að ég er að spila eða hversu langt er síðan að ég spilaði síðast.
Annars er ástandið hérna í Bangla-lanid allt að batna og engar óeirðir, mótmæli eða almenn verkföll hafa átt sér stað síðastliðna daga. Það er líka útlit til að ástandið haldist nokkuð gott næstu vikurnar og jafnvel að þessar blessuðu kosningar eigi einhverntíma eftir að geta átt sér stað án allt of mikilla vankvæða.
þriðjudagur, janúar 16, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli