þriðjudagur, júlí 11, 2006

Skilaboð dagsins

Mamma, ég er enn á lífi. Tók frí í vinnunni í gær til að jafna mig á veikindunum. Það var hins vegar ekki alveg nóg svo ég fór líka snemma heim úr vinnunni í dag til að hvíla mig enn meira. Ég held hins vegar að þetta sé allt að koma núna svo ég verð líklega stál slegin á morgun.

Engin ummæli: