miðvikudagur, júlí 19, 2006

Lítil frænka

Ég fékk email frá Alla bróður í dag þar sem að hann var að segja mér að ég væri búin að eignast litla frænku. Magga og Hlynur eignuðust sem sagt litla stúlku á mánudaginn. Til hamingju með það. Núna fer mig að hlakka ennþá meira til að komast í heimsókn heim til Íslands og sjá litlu frænku og alla hina auðvitað líka.

Engin ummæli: