fimmtudagur, október 07, 2004

John Curtin helgi

Eg er buin ad vera rosalega lot ad undanfornu, ad minnsta kosti ad sumu leiti. Eg er ekki buin ad fara einu sinni i raektina fra thvi ad eg kom heim ur sidasta ferdalagi og eg er alveg orugglega heldur ekki buin ad laerea eins mikid og eg thyrfti. Thad verdur hins vegar bara ad hafa thad thar sem ad thetta a ad minnsta kosti ekki eftir ad batna yfir helgina. Eg fer og tek thatt i thvi sem ad kallast John Curtin helgi. Thetta er helgarferd sem ad sjalfbodalidasamtok herna i skolanum standa fyrir. Thad eru um 500 manns sem taka thatt i thessu og vid forum i um 30 manna hopum til mismunandi baejarfelaga herna i Vestur Astraliu. Thar erum vid svo yfir helgina og vinnum eitthvad skemmtilegt eins og ad mala eda tyna rusla. Thetta verdur orugglega eins og ad komast i unglingavinnuna aftur. Thetta verdur vonandi god helgi og gefur kannski taekifaeri a thvi ad kynnast adeins betur lifi hins almenna borgara i Astraliu.

A morgun er lika alveg helling planad. Ef ad vedrid heldur tha forum vid orugglega nokkur saman i lautarferd i King Park og svo er mexikanskt party um kvoldid. Eg verd nu orugglega ekkert mjog mikid ad skemmta mer thar sem ad eg tharf ad vakna snemma a laugardaginn fyrir thessa ferd en eg get ad minnsta kosti farid og gaett mer a sma mexikonskum veitingum.

Annars eru lika kosningar herna i Astraliu a laugardaginn. Thad verdur spennandi ad sja hvad utkoman verdur thar sem ad tveir staedstu flokkarnir eru nokkud jafnir. Thad er lika talad um ad nidurstodurnar herna geti sagt sma til um hvernig kosningarnar i Bandarikjunum eigi eftir ad fara svo eg vonda bara ad verkamannaflokkurinn (jafngildir samfylkingunni a Islandi) eigi eftir ad vinna. Their hafa lika orugglega gott af thvi ad breyta til herna. Thad virdast veru somu malin sem einkenna kosningabarattuna herna eins og i odrum londum, thetta snyst mikid um samfelagsthjonustu eins og heilbrigdiskerfid og skolakerfid. Onnur mal eru audvitad stridid i Irak, stridid vid hrydjuverkamenn, skattar og fleira. Eitt sem ad er athyglisvert vid kerfid herna i Astraliu er i fyrsta lagi ad madur tharf ad skra sig til ad fa ad kjosa, th.e.a.s. i fyrsta skipti sem ad madur getur kostid. Eftir thad tha er madur a kjorskra og thar sem ad thad er kosningarskylda herna tha er folk sem ad ekki kys sektad. Sektin er svo sem ekkert rosalega, 3000 kr. en thad er meira hugsunin a bak vid thetta sem er athyglisverd. Thad hljota ad vera alveg helling af gollum vid thetta thar sem ad allt folkid sem ad hefur ekki hugmynd um malefnin eda hvad hinir mismunandi flokkar standa fyrir verdur ad kjosa en a hinn boginn tha gerir thetta kannski ad folk kynnir ser malefnin thar sem ad folk veit ad thad kemst ekki hja thvi ad kjosa. Their aettu kannski ad yhuga ad taka thetta upp i Bandarikjunum thar sem ad ekki einu sinni helmingur thjodarinnar kys.

Engin ummæli: