laugardagur, október 02, 2004

Afmaelisveisla

Thad er nu adeins meira buid ad gerast fra thvi ad eg kom heim ur ferdalaginu. I fyrsta lagi tha for eg i gear a frjalsithrottavoll i fyrsta skifti i langan tima. Eg var ad hjalpa til vid haskolaleikana sem ad voru herna i Perth i sidustu viku. Thad var alveg agaetta ad upplifa sma af gamla fjralsithrottaandanum tho ad eg hafi nu ofundad keppendurnar herna sma thar sem ad folk thurfti ekki ad vera i 2 eda 3 gollum til ad halda ser heitu a milli stokka eda kasta svo eg var ad hugsa hvad thad hlyti ad vera miklu audveldara ad stunda frjalsar i heitu loftslagi en a Islandi. Eitt sem ad lika er athyglisvert herna er ad utandyra itrhottirnar eins og astralskur fotbolti og rugby eru ny buin ad ljuka timabili sinu thvi thessar greinar eru stundadar um vetur. Korfuboltatimabilid er hins vegar ny hafid thvi thad er stundad um sumar thar sem ad thad er haegt ad loftkaela ithrottahusin.

Annars for eg i afmaeli i gaerkvoldi. Anna sem er astrolsk stelpa og hefur verid ad hjalpa okkur skiftinemunum med klubbinn okkar var ad halda upp a afmaelid. Thetta var alveg agaetis party sem var haldi a skemmtistad i midbaenum. Thad sem ad hins vegar er svo furdulegt er ad thessi mjog svo stori stadur lokadi klukkan 2. Eg er ekki alveg ad fatta thetta med lokunartima herna thar sem ad thad eru alveg helling af stodum sem loka a midnaetti eda fyrr og ekki serlega margir stadir sem ad hafa opid langt fram a nott. Thetta er kannski ad sumu leiti agaett thar sem ad madur getur tha vaknad a skikkanlegum tiam daginn eftir og gert eitthvad af viti.

Engin ummæli: