Þá eru myndirnar úr ferðalaginu loksins komnar inn. Þetta er búið að gefa mér afsökun til að sitja síðastliðin klukkutíman og skrifa lýsinar við myndirnar í stað þessa að vera að læra.
Loksins er klúburinn sem að ég var að hjálpa til með að stofna búin að fá samþykki frá nemendafélaginu hérna í skólanum. Núna fer allt á fullt með að reyna að skipuleggja eitthvað eins og videókvöld, hrekkjavökupartý, kennslu í áströlskum fótbolta, strandaleika og fleira. Þetta á vonandi allt eftir að ganga upp.
þriðjudagur, september 07, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli