fimmtudagur, september 09, 2004

Kvarta og kveina

Eg skrifadi thetta i tima i gaerkv0ldi og er bara ad setja thetta a netid nuna.

Eg var frekar ful ut i Petru (konuna sem ad eg leigi hja) i morgun, eg lenti nefnilega a henni. Venjulega reyni eg ad drifa mig ad borda morgunmat og kome mer ut adur en ad hun vaknar en thad heppnadist ekki i morgun. Hun hafdi greinilega heyrt mig vera ad tala i siman kvoldid adur og hun for ad spyrja hvernig Hannes hefdi thad og hvernig sambandid gengi og svona. Eg sagdi henni audvitad eins og er ad Hannes hefdi thad gott og allt gengi vel thod ad eg saknadi hans audvitad. Thetta var greinilega ekki nog fyrir hana og hun for ad tala um hvernig thessi timi vaeri prufutima a sambandid og gaefi okkur taekifaeri til ad lyta i kringum okkur og eitthvad svona kjaftaedi sem ad henni i fyrsta lagi kemur ekkert vid og i odru lagi veit ekkert um thar sem ad hun thekkir mig ekki neitt mj0g vel og Hannes alls ekki. Eg held reyndar ad thetta hefdi ekki farid svona mikid i taugarnar a mer ef ad thetta vaeri ekki alltaf ad gerast. Hun er adeins of mikid ad skifta ser af og einu sinni thegar ad eg og Vanessa vorum ad fara i baeinn eitt kvoldid thad sagdi hun vid mig ad hun vaeri nu ekki alveg viss um ad Hannesi mundi lika ad eg faeri svona klaed ut ad skemmta mer. Eg stardi bara a hana og hafdi ekki hugmynd um hvad eg aetti ad segja eda bregdast vid.

Dagurinn hefur hins vegar verid frekar rolegur og hef ekki haft tima til ad gera neitt. Eg thurfti ad fara a fund i hinum enda Perth og eyddi einum og halfum tima i straeto og lestinni hvora leid. Thad var ekki gaman og ekki baetti thad ur skak ad eg tharf ad maeta aftur tharna eftir halfan manud til ad na i sjalfbodalidapassan minn til ad geta unnid a thessum haskolaleikum.

Nuna sit eg hins vegar i tima og laet mer leidast, eg hef hins vegar vonir um ad restin af kv0ldinu verdi betri og eg er bara ad byda eftir ad timinn klarist svo ad eg geti farid a barinn og hitt folkid.


Nuna morgunin eftir get stadfest ad midvikudagsbarinn var finn en thad lokar a midnaetti sem er kannski bara gott og eg komast ad minnsta kosti heil a holdnu i raektina eld snemma i morgun svo ad thetta var ekkert of mikid fjor i gaerkvoldi.

Engin ummæli: