þriðjudagur, ágúst 03, 2004

Virdist vera nog ad gera

Nuna eftir ad skolinn er byrjardur virdist vera alveg nog ad gera. Thad er svo sem ekki mikid ad gera i skolanum enntha og eg er ekki einu sinni buin ad kaupa mer baekurnar. Thad er bara alveg helling ad gera i sambandi vid allt annad. Eg er ad fara a tvo fundi a morgun, einn theirra er nu reyndar bara til ad reyna ad skipuleggja einhverja vidburdi fyrir skiptinemana herna svo thad verdur nu orugglega ad mestu leiti bara skemmtilegheit i gangi thar. Sidan er einhver mottaka fyrir skiftinema fra Skandinaviu a morgun thar sem ad their nemendur sem eru ad fara hedan a naestu onn til Skandinaviu geta maett og spurt okkur spjorunum ur. Thad er lika buid ad skipulegja naestu helgar, sunnudagur virdist nu vera nokkud rolegur herna en fostudag og laugardag er nog ad gera. Eg er reyndar badar nasetu helgar ad fara i einhverjar rutuferdir sem eru skipulagdar af hinum ymsu felogum herna i skolanum. Svo eg fer vonandi bradur ad byrja ad upplifa eitthvad af thessari storfenglegu natturu sem a ad vera herna ut um allt.

Folk herna i Astraliu er frekar hraett vid allt og alla og thetta er sma fyndid, sma saett og lika ad sumu leiti frekar hraedilegt. Thessari hugsun skaup upp hja mer af thvi ad eg er i timum til kl. 20:30 og thad er sem sagt ordid dimt uti thegar ad eg er buin i skolanum og tharf ad hjola heim. Svo i gaer eftir fyrsta timan tha labbadi eg med odrum strak thar sem ad hann var ad fara ut a straetostod og eg hafdi sett hjolid mitt thar rett hja fyrr um daginn. Thegar hann sa hvar eg hafdi lagt hjolinu tha for hann nu ad benda mer a ad thad vaeri miklu betra fyrir mig ad setja thad naer theirri bygginu sem eg vaeri i timum i. Thad vaeri svo ekkert haettulegt ad labba um skolasvaedid svona seint en allur vaeri varinn godur. Thetta er bara med svo marga hluti herna ad thad virdist sem thad se ekki haegt ad treysta neinum og madur tharf ad syna endalausa bunu af skilrikjum og ollu mogulegum pappirum til ad framkvaema hina einfoldustu hluti eins og ad fa ad skifta bok og skra sig i likamsraektina. Eg held ad eg hafi aldrei a aevinni notad vegabrefid mitt eins mikid eins og thessar undanfarnar vikur.

Engin ummæli: