sunnudagur, ágúst 01, 2004

hjola jol

Eg er loksins buin ad kaupa mer hjol. Eg gerdi thad reyndar a fostudaginn enda hafdi eg ekkert annad ad gera. Thetta er nu reyndar bara eitthvad notad hjol sem ad eg fekk odyrt en eg held ad thad eigi alveg eftir ad geta hangid saman naestu 4 manudina. Eg tharf lika ad venja mig a ad hjola med hjalminn minn thar sem ad madur getur vist fengid ansi haa sekt herna ef madur er ekki med hjalm. Sem betur fer tharf eg ekki ad burdast med hann ut um allt, eg get bara laest hann vid hjolid mitt svo thad er allt i lag. Eg er svo sem bara nokkud anaegd med thetta og serstaklega thar sem ad eg er buin seint i skolanum a kvoldin (kl. 20:30) og eg mundi neidast til annad hvort ad byda i klukkutima eftir straeto eda labba heim, eg held ad tha sem hjol bara mjog godur kostur. Eg er nu svo sem ekki viss um ad eg eigi eftir ad hjola mikid a thvi i baeinn eda neitt svoleidis thad sem ad thad mundi orugglega taka mig klukkutima eda meira.

Engin ummæli: