föstudagur, júlí 16, 2004

Persónuleikapróf

Ég var að lesa bloggið hjá Ingibjörgu Huld og hún hafði greinilega tekið próf á netinu þar sem að maður gat komist að því hvaða prúðuleikari maður líktist mest. Ég varð auðvitað að taka prófið og það fór víst ekki á milli mála að ég líkist mest ungfrú Svínku. Ég er líka bara sátt við það, enda getið þið líka séð hversu sæt ég er.
  
 
piggy jpeg
You are Miss Piggy.
You are talented and the center of attention. At least you'd like to think you are. You're really just a pig.

FAVORITE EXPRESSIONS:
"Moi", "Moi" and "Moi!"

LAST BOOK READ:
"Women Who Run With Frogs And The Frogs Who Better Wise Up Quick"

FAVORITE MOVIE:
"To Have and Have More"

DRESS SIZE:
If it's expensive, it fits.

BEST FEATURES:
Eyes, eyebrows, eyelashes, nose, cheeks, hair, ears, neck, shoulders, arms, elbows, hands, fingers, legs, knees, ankles, feet, toes and so on and so forth.

SPECIAL ABILITIES:
Singing, Dancing, Directing, Producing, Writing, Starring, and Being Famous.


What Muppet are you?
brought to you by Quizilla




Engin ummæli: