föstudagur, september 24, 2004

bilaeltingaleikur

Eg sa einn svona i gaerkvoldi og thad var ekki i sjonvarpinu. Eg var ad labba heim ur skolanum og sa thad bil koma keyrandi med einn loggubil med ljos og sirenu a eftir honum. Gaejinn var greinilega ekkert a thvi ad stoppa eda lata na ser svo hann tok a thad rad ad aka ofugu megin vid umferdareyjuna sem ad liggur eftir allri gotunni og svo beygdi hann inn i naestu gotu. Loggubilinn misti thess vegna af honum thvi loggan var ekki nogu fljot ad atta sig svo hun thurfti ad aka dalitla stund til ad geta snuid vid komist hinu megin vid eyjuna. Thad skifti nu svo sem ekki mjog miklu mali thvi rett a eftir komu tveir omerktir loggubilar med ljos og their toku a sama rad og afbrotamadurinn og foru vitlausu megin vid eyjuna. Eg hugsadi bara ad thad var mjog heppilegt ad thad var litil umferd. Alltaf eitthvad nytt og spennandi ad gerast i Astraliu :-)

Vid vorum annars ad skipuleggja ferdina okkar i gaerkvoldi. Vi erum ad minnsta kosti buin ad finna ut ur thvi i grofum drattum hvert vid aetlum ad fara og hvar vid aetlum ad gista hverja nott. Thetta verdur orugglega dalitil keyrsla a okkur thar sem ad vid aetlum ad fara og skoda einn namubae (Kalgoorlie) sem ad er dalitid inn i landi. Thad a nu svo sem ekki ad vera neitt mikid tharna annad en namur og barir en thad verdur smt orugglega gaman ad sja smabaejarsamfelag i Astraliu.

Engin ummæli: