Það lýtur út fyrir að það sé að koma mynd á þetta blessaða myndaalbúm okkar á netinu. Það er að minnsta kosti hægt að nálgast það núna í gegnum slóðina http://myndir2.postur.net og ég og Hannes erum búin að vera dugleg og það er komið dálítið af myndum frá Ástralíu inn þarna. Þeir sem að hafa áhuga á að fá aðgang að albúminu geta sent mér eða Hannesi email og við reddum þessu fyrir ykkur, emailinn er sigrun@postur.net eða hannes@postur.net.
Kjartan og Inga, vona að þið eigið eftir að skemmta ykkur vel í Köben og í Svíþjóð, munið þið bara að láta Hannes dekra við ykkur á meðan þið eruð þarna : -)
mánudagur, ágúst 23, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli