þriðjudagur, september 21, 2004

Naesta ferdalag

Tha er allt komid a fullt med ad skipuleggja naesta ferdalag. Thad er nefnilega fri i skolanum i naestu viku og ekki nokkur moguleiki ad madur eigi eftir ad vera heima og laera. Vid erum reyndar buin ad panta bil, vid erum eg, Vanessa, Daniel og Mike (tveir strakar sem voru med ferdinni i fyrsta vikufriinu okkar). Vid erum buin ad akveda ad halda sudur a bogin i thetta skiftid. Thad er farid ad batna vedrir herna svo ad thad aetti ekki ad vera of kalt fyrir sunnan nuna. Vid erum svo sem ekki buin ad skipuleggja alla ferdina en thetta mun liklega innihalda heimsokn til Margaret River, Denmark (ja, thad er baer herna i Astraliu), Albany og gonguferd um trjatoppana i risatrjam. Eg aetla ad setjast nidur eitt af kvoldunum i vikunni og reyna ad skipuleggja thetta betur.

Eg for a fund i gaer med professor herna vid Curtin. Eg tharf nefnilega i einum af afongunum sem ad eg er ad taka ad undirbua tillogu fyrir ransoknarverkefni sem mundi sem sagt vera mastersverkefnid mitt. Eg for til ad fa hjalp fra thessum kennara vid ad finna adeins nakvaemara hvad mig mundi langa ad gera og skrifa um. Mer fannstu fundurinn takast mjog vel og eg fekk nokkrar godar hugmyndir fra honum um akvedin verkefni sem ad eg gaeti gert. Hann hafdi lika mjog mikin ahuga a thessu svidi sem ad eg er ad spa i og hann mundi meira ad segja vera tilbuin til ad hafa umsjon med verkefninu ef ad hann ma thad. Eg tharf bara ad fara ad hafa samband vid skolann minn i Kaupmannahofn til ad finna ut ur thessu ollu.

Engin ummæli: