Eg er buind ad sitja fyrir framan tolvuna mest allan daginn og eg hef verid ad leita ad visindagreinum sem ad eg get notad i verkefni sem ad eg a ad skila a morgun. Thetta gengur hins vegar frekar erfidlega svo eg akvad ad taka mer sma fri og skrifa herna.
Eg er buin ad vera ad skoda rettindi leigjenda herna i Perth undanfarna daga. Konan sem eg leigi hja kom nefnilega med rafmagnsreikninginn og aetladist til ad eg faeri ad borga hluta af honum thar sem ad hann var svo har. Eg er ekki alveg satt vid thad thar sem ad oll notkun a vatni, rafmagni og gasi atti ad vera innifalin i leigunni. Eg veit hins vegar ekki alveg hvad eg geri thar sem ad hun liggur audvitad a thonokkrum peningum fra mer sem er tryggingin sem ad madur borgar alltaf i byrjun. En eg er ad minnsta kosti buin ad komast ad thvi ad eg get i raun bara neitad ad borga og ef hun saettir sig alls ekki vid thad tha get eg bara borgad og svo flutt ut, sem ad akkurat nuna er ekki svo slaemur kostur i minum augum. Annars aetlum eg og Vanessa ad reyna ad fa hana til ad setjast nidur med okkur i kvold og raeda um thetta svo eg held ad vid getum alveg buist vid thvi ad andrumsloftid i husinu verdi ekki serlega vingjarnlegt naestu dagana ;-)
Annars eru lika godar frettir hedan. Klubburinn fyrir skiftinema herna vid Curtin sem eg var med i ad stofna er kominn a laggirnar og a morgun verdur video kvold. Vid aetlum ad reyna ad kynna klubbinn sma fyrir folki og segja theim fra thvi helsta sem ad verdur a dagskranni. Svo verdur restinni af kvoldinu eitt i ad horfa a einhverja astralska gamanmynd (The Castle), eg vona bara ad hun se god.
miðvikudagur, september 15, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli